Á ársþingi Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar og Norðurlandi eystra (SSNE) sem haldið var á Siglufirði 14.-15. apríl síðastliðinn var samþykkt breyting á samþykktum SSNE þannig að hvert sveitarfélag á nú að skipa einn aðalfulltrúa og einn varafulltrúa í stjórn SSNE, nema Akureyrarbær sem skipar tvo.
Af því var óskað eftir að bæjarstjórn Fjallabyggðar skipi bæði aðalfulltrúa- og varafulltrúa í stjórn SSNE.
Aðalmaður: Guðjón M. Ólafsson
Varamaður: S. Guðrún Hauksdóttir