Fjallabyggð hefur opnað fyrir umsóknir um styrki úr bæjarsjóði fyrir árið 2024. Umsóknarfresti lýkur á miðnætti sunnudaginn 24. september 2023. Einungis verður hægt að sækja um rafrænt inn á Rafræn  Fjallabyggð.  Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is eða hringja í síma 464-9100.

 

Kallað er eftir styrkumsóknum í eftirfarandi flokka:

Athugið að vista umsókn reglulega á meðan á vinnslu umsókna stendur og gætið að stærð viðhengja og mynda með umsóknum. Ekki er gert ráð fyrir stærri skjölum en 5 MB. Við skil á rafrænni umsókn berst staðfesting til umsækjanda.