Fjallabyggð fjárfestir í yfirfallsdælum vegna flóða og úrkomu
Fjallabyggð hefur ákveðið að fjárfesta í yfirfallsdælum fyrir um 9 milljónir króna til að reyna koma í veg fyrir flóð í hús og híbýli af völdum flóða og mikilla úrkomu. Yfirfallsdælur verða settar í fráveitubrunna á Siglufirði.