Fjallabyggð hefur keypt notaðan körfubíl sem kemur frá Slökkviliði Akureyrar, en bíllinn hefur verið í Fjallabyggð síðan í haust í geymslu og notkun. Ákveðið var að kaupa bílinn og er hann mikil lyftistöng fyrir Slökkviliðið í Fjallabyggð að sögn slökkviliðstjóra. Eigendaskipti er komin í gegn og hefur bíllinn verið merktur Slökkviliði Fjallabyggðar.

Bíllinn kom á götuna árið 1987 og er tæplega 22 tonn að þyngd.

Gæti verið mynd af 4 manns og útivist

Mynd: Slökkvilið Fjallabyggðar