Fjallabyggð deilir greiðslum til stjórnmálasamtaka

Fjallabyggð hefur birt yfirlit yfir greiðslur og skiptingu framlags til stjórnmálasamtaka í Fjallabyggð frá árunum 2014 til 2019. Framlög koma til greiðslu í október 2020. Samtals 360.000 kr sem deilist á þrjá flokka.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að framlagi vegna 2020, kr. 360.000 verði úthlutað í samræmi eftir kjörfylgi í kosningum árið 2018.

Flokkar: 

H-listi fyrir heildina fær 110.628 kr.
D-listi Sjálfstæðisflokks fær 160.776 kr.
I-listi Betri Fjallabyggð fær 88.596 kr.