Fjallabyggð boðinn bátur og kvóti fyrir milljarð króna

Framkvæmdarstjóri Siglunes hf. hefur sent erindi til Fjallabyggðar til að kanna hvort sveitarfélagið vilji nýta sér forkaupsrétt að bátnum Jonna ÓF-86 ásamt aflahlutdeild og aflamarki. Áætlaður kostnaður er rétt tæplega 1 milljarður króna.

Fjallabyggð hefur gefið út að það telji sig ekki fært að nýta forkaupsréttinn en vonast til ef verði af sölu að aflaheimildir verði seldar útgerðaraðilum í Fjallabyggð.

15200599665_28bf6cf662_z

14920970079_f967bea14f_z