Nú er fólki farið að fjölga á Dalvík og Fiskidagurinn mikli er rétt handan við hornið. Bærinn tekur óðfluga á sig breytta mynd. Fiskidagsskrautið er komið út í garða, göturnar hafa fengið ný nöfn og niðri á hafnarsvæðinu má sjá forsmekkinn af því sem koma skal.

Fiskidagurinn-mikli-2014---risasvid Fiskidagurinn-mikli-2014---utitonleikar

Heimild: dalvik.is