Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin árlega á Dalvík. Í ár er dagurinn haldinn laugardaginn 9. ágúst en vikuna á undan er fjölbreytt dagskrá á Dalvík. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðalagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Afar vönduð og fjölbreytt skemmtidagskrá prýðir hátíðina ár hvert. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk.
Alla dagskránna má finna hér.
Dagskráin á hátíðarsviði – Kynnir: Júlíus Júlíusson
kl.11:00 – Setning, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.
kl.11:05 – Fiskidagslagið með Matta Matt og Friðriki Ómari.
kl.11:10 – Séra Oddur Bjarni Þorkelsson: Fiskidagsmessan litla .
kl.11:20 – Stúlkan og strákarnir. Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar
Disqualified. Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar.
Laufey og Hjölli – Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar
kl.11:40 – Hrói Höttur – Leikhópurinn Lotta.
kl.11:50 – Fiskidagslagið með Matta Matt og Friðriki Ómari.
kl.11:55 – Áfram Latibær – Solla og Íþróttaálfurinn, Í boði Samherja.
kl.12:15 – Flammeus (Tumi Pálma) og Ólafur K. – “Djamm og gamalt rokk”
kl.12.25 – Karlakór Dalvíkur. Stjórnandi Páll Barna Saabo.
kl.12:50 – Hljómsveitin Skíðadalur. Andri Ólafs og félagar.
kl.13:05 – Greifarnir loksins mættir á Fiskidaginn mikla.
kl.13.25 – Systkinin Íris og Snorri. (Snorri úr Iceland got talent
kl.13.35 – Stebbi Jak úr Dimmu ásamt félögum.
kl.13:45 – Ratleikur: 30 ára afmæli Sæplasts glæsileg verðlaun – Gönguverðlaun.
kl.14:00 – Heiðrun: Umsjón. Svanfríður Jónasdóttir.
kl.14:10 – Ræðumaður dagsins: Bjarni Th. Bjarnason sveitarsjóri Dalvíkurbyggðar.
kl.14:20 – Teigabandið. Skemmtilegustu gangnamenn landsins.
kl.14:35 – Ari Eldjárn hitar upp fyrir kvöldið.
kl.14:45 – ABBA:Regína Ósk , Stefanía Sv, Erna Hrönn og Selma Björnsdóttir.
kl.15:05 – Fiskidagslagið með Matta Matt og Friðriki Ómari.
kl.15:10 – Baldursfjölskyldan. Rokkkveðja frá Keflavík.
kl.15.35 – Hljómsveitin Erik: Dalvík, Q4U, Utangarðsmenn.
kl.15.55 – Dalvíska rokkbandið Concubine.
kl.16:10 – Aron Birkir ásamt hljómsveit.
kl.16:30 – Daufi bryggjusöngurinn – Slaka gengið.
kl.16.55 – Fiskidagslagið með Matta Matt og Friðriki Ómari.