Firmakeppni Tennis- og bandmintonfélags Siglufjarðar

Firmakeppni Tennis- og bandmintonfélags Siglufjarðar var haldin fimmtudaginn 6.desember s.l. en alls tóku 42 fyrirtæki þátt.

Sigurvegarar voru:

 

  • 1. sæti.  Primex
  • Spilarar: Sigurbjörn Ragnar Antonsson og Daníel Smári Oddbjörnsson
  • 2. sæti.  Tunnan Prentþjónusta
  • Spilarar: Auður Erlendsdóttir og Haukur Orri Kristjánsson

Firmakeppni Tennis- og bandmintonfélags Siglufjarðar 9e18e878d6aFirmakeppni Tennis- og bandmintonfélags Siglufjarðar

Ljósmynd: tbs.123.is