Finnsk þjóðalagasöngkona með tónleika á Siglufirði

Finnska þjóðlagasöngkonan Anna Fält heldur eldhústónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 14. júní kl. 14:00.

Anna dvaldi ásamt systur sinni í Herhúsinu á Siglufirði í vetur og hélt tvenna tónleika á Siglufirði.
Hún syngur án undirleiks og beitir röddinni á undurfagran og ævintýralegan hátt, svo gestir hrífast auðveldlega með.

medium_anna_fault_small