Fimmtudagur á Þjóðlagahátíð

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði heldur áfram í dag og hefjast með barnatónleikum í Siglufjarðarkirkju. Alls verða þrír viðburðir í Siglufjarðarkirkju í dag og einn viðburður í Bátahúsi Síldarminjasafnsins.

FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ

17:15 SIGLUFJARÐARKIRKJA -BARNATÓNLEIKAR
  • Sigurður Ingi Einarsson og Ingibjörg Fríða Helgadóttir
 20:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – KALMANSKÓRINN
  • Ljóð og lög. Úr safni Þórðar Kristleifssonar
  • Stjórnandi: Sveinn Arnar Sæmundsson
 21:30 BÁTAHÚSIР
  • Ingi T, Jón Múli og fleiri austfirsk tónskáld í djassútsetningum
  • Tinna Árnadóttir söngur
  • Bjarni Freyr Ágústsson gítar
  • Daníel Arason píanó
 23:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – MALIN GUNNARSSON SVÍÞJÓÐ
  • Sænskir söngvar og þjóðlög