Fimmtudagsumferð nyrst á Tröllaskaga

Ef skoðaðar eru umferðartölur Vegagerðarinnar þá sést að í síðustu viku voru þær nokkuð jafnar og engin sprenging í fimmtudagsumferðinni á Tröllaskaga.

Í gær fimmtudaginn fyrir verslunarmannahelgina fóru 555 bílar um Siglufjarðarveg, sem er aukning um 68 bíla frá deginum áður. Um Héðinsfjarðargöng fóru 1035 bílar sem er aukning um 39 bíla frá deginum áður. Um Múlagöng fóru 961 bíll sem er fækkun um 1 bíl frá deginum áður.

Reikna má með meiri fjölda í dag föstudag á þessum slóðum enda mikið um að vera.

Strákagöng (Medium)