Fimm slösuðust í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi við þjóðveginn í gær

Laust fyrir kl. 14:00 í gær var tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum hringvegar og Ólafsfjarðarvegar. Fimm manneskjur slösuðust í tveimur bílum þegar árekstur varð. Fólkið var flutt af vettvangi ì sjùkrabifreiðum, nokkrir voru lítið slasaðir og fengu að fara strax heim en aðrir voru meira slasaðir.