Fermingarmessur framundan í Fjallabyggð

Fermingarmessa verður 9. maí kl. 11.00 í Ólafsfjarðarkirkju.
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir, þjónar fyrir altari.  Félagar úr kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju syngja. Organisti Ave Sillaots.
Athugið að nú miðast fjöldatakmarkanir í kirkjunum við 100 manns.
Þá verður fermingarmessa í Siglufjarðarkirkju, 23. maí kl. 11, þar sem sjö ungmenni verða fermd.
Siglufjarðarkirkja