Fermingarbörnin Fjallabyggð fóru í Vatnaskóg

Fermingarbörn vorsins 2019 í Fjallabyggð tóku þátt nokkra daga námskeiði í lok ágúst í Vatnaskógi ásamt börnum frá norðanverðum Vestfjörðum. Ferðalagið gekk ljómandi vel og Vatnaskógur heilsaði með logni og sól. Á dagskránni var meðal annars fræðsla, leikir, hátíðarkvöldmatur, kvöldvaka og ljósamessa.