Átta ungmenni fermdust í Siglufjarðarkirkju á hvítasunnudag, 5. júní síðastliðinn. Voru þetta tvær stúlkur og sex drengir. Næstkomandi sunnudag þann 12. júní verður einnig ferming í Siglufjarðarkirkju, en þá verður fermd ein stúlka.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Átta ungmenni fermdust í Siglufjarðarkirkju á hvítasunnudag, 5. júní síðastliðinn. Voru þetta tvær stúlkur og sex drengir. Næstkomandi sunnudag þann 12. júní verður einnig ferming í Siglufjarðarkirkju, en þá verður fermd ein stúlka.