Ferðir upp á Múlakollu í Ólafsfirði um páskana

Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Freeride stendur fyrir ferðum upp á fjallið Múlakollu um páskana. Einstakt útsýni er uppi á toppnum. Þrjár ferðir verða farnar daglega dagana 14.-18. apríl.
Ferðir farnar klukkan:
 kl: 10:30 – 13:00 – 15:30
Verðupplýsingar:
Ein ferð 9.000 kr.
10 ára og yngri: frítt
Bókanir í síma: 848-4668.