Í morgun voru 8 bílar á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði sem gist höfðu nóttina. Bílum og gestum er nú farið að fjölga eftir að svæðið opnaði nýlega formlega fyrir sumarið.

Búast má við fjölmenni í Ólafsfirði um næstu helgi, dagana 2.-4. júní, þegar sjómannadagshelgin verður haldin hátíðleg í Fjallabyggð.

Gæti verið mynd af ski slope, fjall og arctic
Myndir: Guðmundir Ingi Bjarnason / Tjaldsvæði Fjallabyggðar

Gæti verið mynd af arctic og fjall