Fjallabyggð Ferðafélag Akureyrar með áhugaverðar göngur við Fjallabyggð sumarið 2012 30/12/2011 Ritstjórn ganga í fjallabyggð, ganga í héðinsfirði, gönguleiðir á tröllaskaga, göngur sumarið 2012, skipulagðar gönguferðir Ferðafélag Akureyrar bíður uppá nokkrar mjög spennandi göngur sumarið 2012. Ferðaáætlun fyrir 2012 er komin á netið á heimasíðu þeirra hérna eða www.ffa.is. 21. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970 m Myndir