Félagsleikar Fljótamanna um verslunarmannahelgina
Félagsleikar Fljótamanna og samveruhátíð hollvina og gesta verður haldin um verslunarmannahelgina. Íbúa- og átthagafélagi Fljóta hefur fengið 200.000 kr. styrk fyrir hátíðinni frá sveitarfélaginu Skagafirði. Hátíðin hefur farið fram undanfarin ár á Ketilási og á Sólgörðum.