Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt styrki vegna fasteignaskatts félaga- og félagasamtaka að upphæð kr. 3.549.409 fyrir árið 2021.

Slíkur styrkur eru afar mikilvægur fyrir félög sem ekki eru rekin með hagnaðarsjónarmiði.