Feðginin Alma og Jón Sigurður eru komin til landsins frá Spáni og eru að gleðja landsmenn með ljúfum tónum. Þau taka tónleikagesti í ferðalag um Suður Ameríku, Bandaríkin, Bretland og aftur heim til Íslands.
Þau munu troða upp á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði sunnudaginn 28. júlí kl. 16.00.
Frítt er inn á Ljóðasetrið.