Febrúar myndir frá Siglufirði

Ljósmyndarinn Steingrímur Kristinsson á Siglufirði hefur birtar margar skemmtilegar myndir frá febrúarmánuði sem hann hefur tekið af stakri snilld. Mjög skemmtilegt myndefni hjá honum og fróðlegt að sjá. Slóðin er hér.

Gert við húsþak á Siglufirði

Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson – www.sk21.is