Fasteignamat í Fjallabyggð hækkar um 14,6%

Í Fjallabyggð hækkar fasteignamat fyrir árið 2019 um 14,6% og lóðarmat um 12,1%.  Nýtt fasteignamat endurspeglar gangverð fasteigna miðað við síðastliðinn febrúarmánuð.  Frekari gögn og upplýsingar um fasteignamat 2019 er að finna á vef Þjóðskrár.   Nýtt fasteignamat tekur gildi 31. desember næstkomandi.