Fasteignamat ársins 2016 í sveitarfélaginu Skagafirði hækkar um 6,0% og landmat um 7,1% á milli ára að jafnaði. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 5,8%.

Í Fjallabyggð hækkar fasteignamatið um 5%, í Dalvíkurbyggð um 2.2%, í Húnaþingi vestra um 1,9 %, á Skagaströnd lækkar fasteignamatið um 4,5%, á Akureyri hækkar matið um 5,7% , í Eyjafjarðarsveit um 6,7% og í Grýtubakkahreppi um 5,5% svo eitthvað sé nefnt.

Siglufjörður