Fallega Fjallabyggð

Það er hægt að ná ótrúlega fallegum myndum í Fjallabyggð, einn þeirra sem þekkir þessa staði er Steingrímur Kristinsson. Hérna má sjá mynd af snjóflóðavörnum fyrir ofan Siglufjörð, nefndir Litli-Boli og Stóri-Boli.

Leiðigarðarnir Litli-boli og Stóri-boli standa undir Jörundarskál og Strengsgiljum og beina snjóflóðum til suðurs frá byggðinni.

15402654535_69aab834c3_k