Fákaflug 2015 á Vindheimamelum

Fákaflug 2015 verður haldið á Vindheimamelum dagana 25. og 26.júlí næstkomandi.

Keppt verður í A-flokki, B flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, 100m, 150m, 250m, gæðingaskeiði og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu.

Mótið hefst kl. 09:00 laugardaginn 25.júlí .