Eyfirski safnadagurinn á sumardaginn fyrsta

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn á sumardaginn fyrsta þann 23. apríl og verður frítt inn á söfnin á Eyjafjarðarsvæðinu. Opið verður frá kl. 13-17. Í Fjallabyggð er opið hjá Síldarminjasafninu en þar verður ný málverkasýning, Þjóðlagasetrinu og Náttúrugripasafninu í Ólafsfirði.

11150272_10153238978977068_5533415365361978887_n