Trilludagar


Event Details


Trilludagar verða haldnir í annað sinn á Siglufirði og stendur til að gera þá að árlegum viðburði. Í boði verður m.a. sjóstangveiði fyrir alla þar sem boðið verður uppá siglingu út á fjörðinn fagra og lagt fyrir fisk. Grill á hafnarsvæðinu. Súkkulaðihlaup – styrktarhlaup, menning, íþróttir og afþreying, skemmtanir og margt fleira í boða þessa helgi fyrir alla fjölskylduna.

A5 isl Trilludagar 2017