Stór hópur af erlendum áhrifavöldum eru núna í Ólafsfirði í nokkra daga að taka upp efni til að birta á sínum samfélagsmiðlum. Hópurinn var meðal annars á brimbrettum í dag í Ólafsfirði. Alls voru þetta 9 bílar í þessum hóp í dag sem sást í Ólafsfirði. Hópurinn mun víst stoppa í tvær nætur í Ólafsfirði og skoða helstu staði.
Guðmundur Ingi Bjarnason tók myndirnar sem fylgja fréttinni.