Enn varað við grjóthruni á Siglufjarðarvegi

Vegfarendur eru varaðir við grjóthruni á Siglufjarðarvegi frá Ketilási til Siglufjarðar. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar.