Enginn karlmaður í umsjónarkennslu í Grunnskóla Fjallabyggðar á næsta skólaári

Búið er að raða niður hvaða kennarar munu vera umsjónarkennarar allra árganga á næsta skólaári í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það vekur athygli að enginn karlmaður er í 1.-10. bekk sem umsjónarkennari.  Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir á landsvísu, en samkvæmt tölum frá 2018 frá Kennarasambandi Íslands voru karlkyns félagar aðeins 19% af heildarfjölda. Í Félagi Grunnskólakennara árið 2018 voru þó 826 karlmenn á móti 4132 konum,

Hér að neðan má sjá hvaða kennarar eru umsjónarkennarar og hverjir eru stuðningsfulltrúar næsta skólaárs.

Umsjónarkennsla Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2021-2022.

Norðurgata

1.bekkur.
Umsjónarkennari er Elín Björg Jónsdóttir

Stuðningsfulltrúar eru Hulda Katrín Hersteinsdóttir og Sunneva Guðnadóttir

 

2.bekkur.
Umsjónarkennari er Þuríður Guðbjörnsdóttir

Stuðningsfulltrúi er Vigdís Guðmundsdóttir

 

3.bekkur.
Umsjónarkennari er Inga Bryndís Ingvarsdóttir

 

4.bekkur.
Umsjónarkennari er Ásta Lovísa Pálsdóttir

Stuðningsfulltrúar eru Helga Guðrún Sverrisdóttir, Gunnar Óskarsson og Alda María Traustadóttir

 

5.bekkur
Umsjónarkennari er Gurrý Anna Ingvarsdóttir

Stuðningsfulltrúi er Kolbrúna Inga Gunnarsdóttir

 

Tjarnarstígur

6.bekkur
Umsjónarkennari er Gyða Þ. Stefánsdóttir

Stuðningsfulltrúar eru Gunnlaug Kristjánsdóttir og Sunna Björg Valsdóttir

 

7.bekkur
Umsjónarkennari er Sigurlaug Guðjónsdóttir

Stuðningsfulltrúi er Svanfríður Pétursdóttir

 

8.bekkur
Umsjónarkennari er Arnheiður Jónsdóttir

Stuðningsfulltrúi er Sigríður Ósk Salmannsdóttir

 

9.bekkur
Umsjónarkennari er Brynhildur Reykjalín Vilhjálmsdóttir

 

10.bekkur
Umsjónarkennari er Sigurlaug Ragna Guðnadóttir

Stuðningsfulltrúi er Adda María Ólafsdóttir