Fjallabyggð Engin kvartmílubraut á Siglufjarðarflugvelli 12/04/2012 Ritstjórn Fjallabyggð, kvartmílubraut á siglufirði, siglufjarðarflugvöllur Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur hafnað tillögu Ungmennaráðs Fjallabyggðar um að Siglufjarðarflugvöllur verði notaður sem Kvartmílubraut. Tillagan samræmist ekki skipulagi svæðisins og núverandi nýtingu þess. Ljósmynd: Héðinsfjörður.is