Engin húsnæðishlunnindi og endurmenntun í samningi Bæjarstjóra

Nýr samningur við Bæjarstjóra Fjallabyggðar hefur verið gerður, og hafa húsnæðishlunnindi verið felld út úr samningi og kostnaður við endurmenntun einnig. Þá hefur greiðsla fyrir akstur verið minnkaður.

Þá hefur minnihluti bæjarráðs Fjallabyggðar óskað eftir því að bæjarstjóri sitji fundi með minnihluta þegar á þarf að halda.

sig_val