Hálka er á Öxnadalsheiði, Vatnsskarði og Þverárfjalli. Krapi og éljagangur er í Siglufirði í Almenningum og í Héðinsfirði en hálkublettir á Ólafsfjarðarmúla. Hálkublettir eru milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og Sauðárkróks og Hofsóss.

Við Strákagöng í morgun.