Engin tilboð bárust til Fjallabyggðar þegar auglýst var eftir þeim á heimasíðu Fjallabyggðar í auglýsingu í lok júní. Tilboð voru opnuð 18. júlí en enginn hafði þá skilað inn tilboðum í þessa nauðsynlegu framkvæmd.
Verkið verður aftur boðið út með lengdum verktíma, en bæjarráð Fjallabyggðar harmar að engin tilboð hafi borist.