Einn í sóttkví í Ólafsfirði
Ennþá er einn skráður í sóttkví í Ólafsfirði samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Enginn er í einangrun í Fjallabyggð og enginn í sóttkví á Siglufirði. Á Dalvík eru þrír enn í sóttkví og 20 á Akureyri og 4 í einangrun.