Samkvæmt nýjustu tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra þá eru fjórir í sóttkví og tveir í einangrun með Covid 19 í umdæminu. Einn er í einangrun á Akureyri og einn í Ólafsfirði. Þá eru þrír í sóttkví á Akureyri og einn í Ólafsfirði.

May be an image of Texti þar sem stendur "2 1 1 GERUM PETTA SAMAN Stadan ki 13:00 25.3.2021 Postnúmer Sóttkvi Einangrun 580 600 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 Stadan nú 1 1 Nygengi, innanlandssmit 9,3 14 daga nygengi 100.000 bủa Nygengi, landamaerasmit 13,9 14 daga nygengi 100.000 bủa 695 1134 sốttkvi 89 iskimunarsóttkvi 8 einangrun 1 innanlandssmit solarhring 2 sjukrahúsi 20.325 Bolusetningu lokid"