Eining-Iðja lokar orlofshúsum tímabundið

Vegna ástandsins í þjóðfélaginu hefur Eining-Iðja ákveðið að afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 4.-18. nóvember næstkomandi.

Starfsmenn Einingar-Iðju eru núna að hringja í þá félagsmenn sem eiga bókað á þessu tímabili og láta vita af stöðunni.