Ódýrasta íbúðareignin á Siglufirði er lítið einbýlishús á Hlíðarvegi 32 sem stendur við götuna. Húsið er byggt árið 1937 og er skráð 87 fermetrar og er á tveimur hæðum með tveimur svefnherbergjum. Húsið var fyrst auglýst í lok júlí í sumar og aftur í september.  Fermetraverðið er rúmlega 224 þúsund kr.

Eignaver sér um sölu hússins.