Ein með öllu á Akureyri

Tónlistar- og fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina, 1.-4. ágúst. Fjölbreytt skemmtiatriði frá fimmtudegi til sunnudags og einnig góð dagskrá fyrir börnin. Meðal skemmtikrafta eru, Eyþór Ingi, Ingó veðurguð, Dúndurfréttir, Mannakorn, Haffi Haff,Hvanndalsbræður, Sigga Beinteins, Páll Óskar o.fl.

Nákvæma dagskrá má finna hér.