Efnistaka í námu á Ljósavatnsmelum

Beiðni Vegargerðarinnar um efnistöku í námu á Ljósvatnsmelum (Krossmelum) hefur verið samþykkt af Sveitarstjórn Þingeyjarsveitarir, og veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku í námunni enda komi þar fram að farið verði eftir þeim ábendingum um mótvægisaðgerðir sem fram koma í bréfi Umhverfisstofnunar vegna breytinga á landnotkun á Ljósavatnsmelum í aðalskipulagi Þingeyjarsveitar.