Dregið í páskaleik í samstarfi við Kjörbúðina Ólafsfirði

Í dag drógum við í páskaeggjaleik sem við vorum með í samstarfi við Kjörbúðina í Ólafsfirði. Búðin styrkti leikinn með þremur veglegum eggjum.

Búið er að hafa samband við vinningshafa og tilkynna nöfnin til verslunarstjóra Kjörbúðarinnar í Ólafsfirði. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt og Kjörbúðinni fyrir samstarfið.

Þeir sem dregnir voru út að þessu sinni eru:

Guðlaug Guðmundsdóttir – Lindor egg.

Guðmundur Ingi Bjarnason – Kit kat egg.

Sigríður Vilhjálms – Celebration egg.

 

Tveir aðilar voru viðstaddir útdráttinn svo allt væri löglegt og dregið af handahófi.