Dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar

Þann 23. október síðastliðinn var útdráttur í árlegu happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg en dregið var á skrifstofu sýslumanns á Siglufirði af fulltrúa sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur.  Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri.

Fjöldi útprentaðra miða var 800 stk. og seldir voru 537 stk. Dregið var úr seldum miðum samkvæmt framlagðri vinningskrá, þó seldust miðar í hærri númerum en 537.

Vinningur: Verðmæti: Vinningsnúmer:
1.vinningur Gisting í Sæluhúsum 65.000.- 247
2.vinningur Sex mánaða skammtur af Benecta 35.000.- 262
3.vinningur Eitt árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar 25.000.- 576
4.vinningur Eitt árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar 25.000.- 232
5.vinningur Ullarföt frá Olís 23.000.- 042
6.vinningur Atomic skíðapoki frá Fjalari 20.000.- 101
7.vinningur Gjafabréf frá Úrval Útsýn 20.000.- 349
8.vinningur Gjafabréf frá Úrval Útsýn 20.000.- 043
9.vinningur Gjafakort frá Byggingarfélagi Berg 15.000.- 419
10.vinningur Snyrtitaska frá Snyrtistofu Hönnu Siggu 12.500.- 207
11.vinningur Gjafabréf frá Top Mountaineering 11.000.- 037
12.vinningur Bílavörur frá Múlatind 10.000.- 425
13.vinningur Gjafabréf frá Harbour House Cafe 10.000.- 332
14.vinningur Reiðtúr fyrir tvo frá Herdísi á Sauðanesi 10.000.- 290
15.vinningur Vörur frá Primex 10.000.- 323
16.vinningur Vörur frá Cintamani 10.000.- 393
17.vinningur Vörur frá Cintamani 10.000.- 429
18.vinningur Headphones frá Símanum 10.000.- 004
19.vinningur Gjafabréf frá SiglóSport 10.000.- 535
20.vinningur Vörur frá Efnalauginni Lind 7.000.- 595
21.vinningur Vörur frá SiglufjarðarApóteki 6.000.- 652
22.vinningur Vörur frá SR 6.000.- 684
23.vinningur Gjafakassi frá Hárgreiðslustofu Sillu 6.000.- 111
24.vinningur Snyrtitöskur frá Moroccanoil 6.500.- 517
25.vinningur Snyrtitöskur frá Moroccanoil 6.500.- 218
26.vinningur Dömuklipping Hárgreiðslustofu Sirrýjar 5.500.- 039
27.vinningur Sundkort frá Fjallabyggð 5.300.- 284
28.vinningur Gjafabréf frá Everest 5.000.- 196
29.vinningur Vörur frá Vídeóval 5.000.- 390
30.vinningur Vörur frá Vídeóval 5.000.- 011
31.vinningur Gjafabréf frá Torginu 5.000.- 274
32.vinningur Gjafabréf frá Torginu 5.000.- 186
33.vinningur Gjafabréf frá Hjarta Bæjarins 5.000.- 391
34.vinningur Gjafabréf frá Hjarta Bæjarins 5.000.- 404
35.vinningur Vörur frá Pósthúsinu 5.000.- 279
36.vinningur Gjafabréf frá Fiskbúð Fjallabyggðar 4.000.- 045
37.vinningur Molar frá Frida Súkkulaðikaffihús 3.000.- 160

(birt með fyrirvara um innsláttarvillur)