Dregið hefur verið úr fomlegri leit að Grétari Guðfinnsyni, 45 ára manni á Siglufirði, sem ekkert hefur spurst til frá því á miðvikudaginn. Leitin hefur enn engan árangur borið. Næstu daga verða fjörur á Siglufirði vaktaðar og menn á tveimur slöngubátum fara með fjörum og leita. Þetta kemur fram á Rúv.is