Dansnámskeiðum í Fjallabyggð frestað

Stýrihópur um Heilsueflandi samfélag í Fjallabyggð hefur ákveðið að fresta þeim þremur námskeiðum sem eftir eru af opnu dansnámskeið í Menningarhúsinu Tjarnarborg fram í janúar 2022.

Námskeiðið verður því sett í gang að nýju sunnudagskvöldin 9. 16. og 23. janúar 2022.