Dansmaraþon á Sauðárkróki

Árlega hafa 10. bekkingar í Árskóla á Sauðárkróki staðið fyrir dansmaraþoni sem fjáröflun fyrir skólaferðalagi í lok skólaárs. Krakkarnir dansa í sólahring og selja mat og bakkelsi með hjálp foreldra og selja einnig boli. Nemendurnir dönsuðu í sólahring undir stjórn Loga Vígþórssonar í vikunni.

14606534_1775258582757360_8093421107618785196_n 14492448_1775258469424038_6671996237391158351_n