Daníel Jón með tónleika á Rauðku á föstudaginn

Daníel Jón heldur tónleika á  Kaffi Rauðku á föstudagskvöldið n.k. kl. 22. En hann hélt frábæra tónleika í sumar þar sem hann heimsótti Siglufjörð ásamt þremur öðrum trúbadorum.

 Hann heldur tónleika á Kaffi Rauðku föstudagskvöldið 9. mars klukkan 22:00 en frítt verður inn á tónleikana.