Dalvíkurskóli stóð fyrir söfnun fyrir UNICEF fyrir skömmu síðan með því að hlaupa gegn áheitum. Alls söfnuðust 450.000 kr sem renna til verkefna á vegum UNICEF í Pakistan.