Dalvíkurbyggð tapaði fyrir Akranesi í Útsvari í kvöld
Dalvíkurbyggð tapaði fyrir Akranesi í Útsvari á Rúv í kvöld. Skagamenn fengu 88 stig gegn 77 stigum Dalvíkinga. Lið Dalvíkur eiga þó enn möguleika á að komast áfram í næstu umferð sem stigahæsta taplið.